fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar sýndu stuðning – Fá verulega gagnrýni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að sóknarmaðurinn Ousmane Dembele verður ekki meira með Barcelona á tímabilinu.

Dembele er að glíma við meiðsli og verður frá keppni í sex mánuði sem er áfall fyrir félagið.

Fyrir leik gegn Getafe í gær þá ákváðu allir leikmenn Barcelona að klæðast treyjum merktum Dembele.

Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur verið frá keppni síðan í nóvember og þurfti að fara í aðgerð nýlega.

Dembele mun einng missa af EM með Frakklandi í sumar.

Stuðningsmenn víðsvegar hafa gagnrýnt þessa hegðun leikmanna liðsins og segja þau vera í hið minnsta kjánaleg.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening