fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Loksins orðinn 100 prósent heill hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er orðinn 100 prósent heill og mun spila leik liðsins í dag.

Real leikur við Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni og getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum.

Hazard hefur verið mikið meiddur síðan hann kom til Real frá Chelsea í sumar og spilaði sinn fyrsta leik í septenber.

Belginn meiddist svo aftur og hefur ekki spilað með Real síðan í nóvember vegna þess.

Hazard er nú orðinn alveg heill og mun taka þátt í leik liðsins í dag. Hann hefur hingað til spilað aðeins 13 leiki með Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Í gær

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram