fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 10:30

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Allan verður ekki með Napoli sem spilar við Cagliari á mánudaginn í Serie A.

Þetta hefur Gennaro Gattuso, stjóri Napoli, staðfest en Allan er mjög mikilvægur leikmaður Napoli.

Hann er þó ekki meiddur heldur æfði illa fyrir helgi og var Gattuso óánægður með viðhorf miðjumannsins.

,,Arek Milik er að glíma við hnémeiðsli. Hirving Lozano er með vöðvameiðsli og Kalidou Koulibaly er ekki 100 prósent,“ sagði Gattuso.

,,Allan æfði ekki eins og ég vildi. Hann var að labba um á æfingunni og ég tek það ekki í mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening