fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter aðgangur stórliðs Barcelona var ‘hakkaður’ í dag í annað skiptið á þremur árum.

Það er starfsemi sem kallar sig OurMine sem er á bakvið þessi vandræði en þeir segjast hafa viljað athuga öryggið á aðgangnum.

,,Öryggið er betra en áður en ennþá ekki það besta,“ skrifaði hópurinn í Twitter-færslu á aðgangi Barcelona.

OurMine gerði slíkt hið sama við aðgang Barcelona árið 2017 og hefur einnig tekið yfir aðgang Facebook.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum