fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Klopp í sjokki eftir fréttirnar: ,,Ég vorkenni þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vorkennir kollega sínum Pep Guardiola hjá Manchester City.

Þetta sagði Klopp eftir 1-0 sigur á Norwich í dag en búið er að dæma City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni.

City braut fjárlög UEFA og var einnig sektað um 25 milljónir punda.

,,Þetta var algjört sjokk. Wow,“ sagði Klopp við Sky Sports eftir leikinn í dag.

,,Það eina sem ég get sagt er að ég er þjálfari og get talað um fótbolta. Það sem Pep Guardiola og Manchester City hafa afrekað síðan ég kom til Englands er framúrskarandi.“

,,Varðandi hitt þá hef ég ekki hugmynd hvað gerðist, hver gerði hvað og þannig. Ég get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir íþróttafólk að skilja.“

,,Ég vorkenni þeim ef ég á að vera hreinskilinn, Pep og hans leikmönnum. Þetta var fyrsti dómurinn og við sjáum hvað gerist eftir áfrýjunina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR