fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Kórdrengir kynna tvo nýja leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Kórdrengja:

! Leikmannamál !!

Kórdrengir tilkynna tvo nýja leikmenn

Andri Þór Grétarsson

Andri hefur skifað undir tveggja ára saming við Kórdrengi.
Hann er frábær ungur markmaður sem er uppalinn í HK. Hann hefur spilað með HK, Aftureldingu og auk þess hefur hann spilað með yngri landsliðum Íslands. Frábær ,,nútíma“ markmaður hér á ferð; góður með boltann og öruggur í sínum aðgerðum! Andri er mikill liðstyrkur fyrir okkar frábæra hóp.
Skemmtilegt líka að hann er bróðir Ingvars Kale sem hefur verið á milli stangana hjá okkur síðustu ár.

Magnús Óliver Axelsson

Magnús er að upplagi bakvörður en getur leyst margar stöður á vellinum. Hann er uppalinn Fylkismaður en lék með KH á síðasta tímabili og var einn þeirra besti leikmaður.
Magnús hefur mikinn metnað fyrir verkefninu og er frábært að fá hann í hópinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR