fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Staðfestir áhuga Barcelona – Vilja miklu meiri pening

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur reynt að fá framherjann Loren Moron frá Real Betis en þetta hefur félagið staðfest.

Rubi, stjóri Betis, staðfesti áhuga Barcelona á Loren og hefur liðið boðið um 12 milljónir evra í leikmanninn.

Betis tekur það þó ekki í mál og vill fá allt að 30 milljónir evra í Loris sem hefur skorað 10 mörk í 25 leikjum á tímabilinu.

,,Loren mun enda tímabilið með Betis. Þeir hafa spurst fyrir um hann en það er ekki 99 prósent klárt,“ sagði Rubi.

,,Við viljum ekki losna við hann og þeir hafa skoðað marga leikmenn. Hann æfir vel eins og alltaf – þetta gerist í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum