fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, hefur baunað aðeins á vinnubrögð Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins.

Scholes tjáir sig um miðjumanninn Paul Pogba sem fær að æfa einn og sér þessa stundina þar sem hann er meiddur.

Scholes segir að það hefði aldrei gerst undir stjórn Sir Alex Ferguson sem hefði viljað sjá Pogba með liðinu alla daga.

,,Ég held að það hefði ekki farið val í marga,“ sagði Scholes við Robbie Savage hjá BBC.

,,Leikmenn virðast bara hverfa og gera þeirra eigin hluti í dag. Þegar ég var þarna þá hefði okkar stjóri aldrei leyft þessu að gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“