fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segir að stjarna skuldi sér tæplega fjórar milljónir evra – ,,Allt eða ekkert“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nouari Khiari, fyrrum umboðsmaður N’Golo Kante, er allt annað en sáttur með vinnubrögð leikmannsins og umboðsmanns hans, Nadia Zrari.

Khiari og Kante unnu saman í dágóðan tíma en samband þeirra versnaði síðasta nóvember og ákvað Frakkinn að leita annað.

Khiari segir að hann eigi inni um fjórar milljónir evra hjá Kante en fær það hins vegar ekki borgað.

,,Síðasta nóvember þá skrifaði N’Golo undir samning við Adidas eins og Paul Pogba,“ sagði Khiari.

,,Þetta var fimm ára samningur fyrir 15 milljkónir evra. Minn hluti átti að vera 3,75 milljónir.“

,,Þegar ég ræddi við umboðsmann N’Golo, Nadia Zrari, þá var mér boðið 50 þúsund evrur til að enda okkar samband.“

,,Það var mikið sjokk. Svo var mér boðið 150 þúsund evrur og seinna 300 þúsund. Ég neitaði þessu því hann skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð. Annað hvort borga þau mér ekkert eða það sem ég á inni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl