fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir að stjarna skuldi sér tæplega fjórar milljónir evra – ,,Allt eða ekkert“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nouari Khiari, fyrrum umboðsmaður N’Golo Kante, er allt annað en sáttur með vinnubrögð leikmannsins og umboðsmanns hans, Nadia Zrari.

Khiari og Kante unnu saman í dágóðan tíma en samband þeirra versnaði síðasta nóvember og ákvað Frakkinn að leita annað.

Khiari segir að hann eigi inni um fjórar milljónir evra hjá Kante en fær það hins vegar ekki borgað.

,,Síðasta nóvember þá skrifaði N’Golo undir samning við Adidas eins og Paul Pogba,“ sagði Khiari.

,,Þetta var fimm ára samningur fyrir 15 milljkónir evra. Minn hluti átti að vera 3,75 milljónir.“

,,Þegar ég ræddi við umboðsmann N’Golo, Nadia Zrari, þá var mér boðið 50 þúsund evrur til að enda okkar samband.“

,,Það var mikið sjokk. Svo var mér boðið 150 þúsund evrur og seinna 300 þúsund. Ég neitaði þessu því hann skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð. Annað hvort borga þau mér ekkert eða það sem ég á inni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR