fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Frábærar fréttir fyrir PSG – Staðfestir að Neymar ferðist með

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:00

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar mun taka þátt í leik Paris Saint-Germain og Dortmund í Meistaradeildinni í næstu viku.

Þetta hefur Thomas Tuchel, stjóri PSG, staðfest en Neymar hefur ekki spilað síðan 1. febrúar vegna meiðsla.

Það er þó ekki víst að Brassinn muni spila gegn Amiens í deildinni á morgun.

,,Með Neymar þá þurfum við að taka ákvörðun með lækninum um hvort hann spili á morgun eða ekki,“ sagði Tuchel.

,,Hann fer pottþétt með til Dortmunds en verður kannski ekki upp á sitt besta eins og fyrir tveimur vikum.“

,,Ég er viss um að hann muni hjálpa okkur í þessum leik og ég vona að hann komist ómeiddur úr þessu og nái nokkrum leikjum í röð þar til í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga