fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Fimmta sætið á Englandi mun gefa Meistaradeildarsæti – Baráttan harðari en áður

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki taka þátt í Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabilin eftir tilkynningu UEFA í kvöld.

UEFA er búið að dæma City í tveggja ára bann eftir að Englandsmeistararnir brutu fjárlög.

City þarf einnig að borga 30 milljónir evra í sekt en ætlar þó að fara með málið lengra og berjast fyrir sínu.

Líklegt er að þessi dómur fái að standa og mun það þýða að fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar mun gefa Meistaradeildarsæti.

City er í öðru sæti deildarinnar þessa stundina en ef liðið endar þar til dæmis þá fer það liðið í fimmta sæti sem fer í deild þeirra bestu.

Wolves, Manchester United, Everton, Tottenham, Sheffield United og Chelsea eru öll nálægt fimmta sætinu og verður baráttan því enn harðari en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga