fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni eftir að hafa brotið fjárlög.

Þetta var staðfest í dag en City þarf einnig að borga 30 milljónir evra í sekt. Rannsókn hefur verið í gangi undanfarin tvö ár.

City gaf frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem félagið segist ætla að berjast fyrir sínu og að þessi ákvörðun komi ekki á óvart.

,,Manchester City er vonsvikið en ekki hissa á tilkynningu UEFA í dag,“ kom fram í tilkynningu félagsins.

,,Félagið hefur ávallt búist við því að þurfa að leita til sjálfstæðar stofnunar til að styðja við sönnungargögn.“

,,Í desember 2018 þá forskoðaði aðalrannsakandi UEFA niðurstöðuna opinberlega og afhenti Manchester City áður en rannsókn fór af stað.“

,,Þeirri rannsókn var lekið út og var lítil vafi á hver niðurstaðan yrði að lokum.“

,,Þetta er mál sem var höfðað af UEFA, saksótt af UEFA og dæmt af UEFA. Eftir að þessi ferli er lokið þá mun félagið sæta óhlutdrægum dómi eins fljótt og hægt er og hefja málsferð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið