fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Tottenham ætlar að selja enska landsliðsmanninn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar að selja Eric Dier í sumar til að koma í veg fyrir að hann fari frítt, Dier hefur ekki viljað krota undir nýjan samning við Tottenham.

Þessi enski varnar og miðjumaður er á leið inn í sitt síðasta ár á samningi, hann verður því til sölu í sumar.

Manchester United reyndi lengi vel að kaupa Dier en ekki er víst að félagið hafi lengur áhuga, frammistaða Dier síðasta árið hefur ekki verið merkileg.

Tottenham þurfti að selja Christian Eriksen á útsöluverði í janúar til að missa hann ekki frítt, félagið vill koma í veg fyrir slíkt með Dier.

Jan Vertonghen er að verða samningslaus í sumar og hefur Tottenham ekki tekist að semja við hann, hann gæti því farið frítt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni