fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Yfirgaf Liverpool nýlega en telur að liðið geti tekið yfir enska boltann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet, fyrrum markvörður Liverpool, trúir því að liðið geti tekið yfir enska boltann næstu árin.

Mignolet lék í nokkur ár með Liverpool og vann Meistaradeildina með liðinu á síðustu leiktíð. Það stefnir allt í að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn á þessu tímabili.

,,Af hverju ekki? Þetta byrjaði þegar ég var þar og þeir stefna bara í eina átt,“ sagði Mignolet um hvort Liverpool gæti tekið yfir enska boltann næstu ár.

,,Á síðustu leiktíð unnum við Meistaradeildina og að vinna þá keppni var mikilvægt fyrir búningsklefann.“

,,Um leið og þú nærð því þá byggirðu ofan á það. Hungrið er meira en áður og þú vilt fá þann næsta sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga