fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Pósthúsið svarar stjóra Juventus fullum hálsi: Segja hann bulla – ,,Bjóðum honum að koma hingað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, tjáði sig um það á dögunum hvort hann væri undir pressu hjá félaginu.

Juventus hefur ekki alltaf verið sannfærandi á leiktíðinni en Sarri tók við keflinu í sumar.

Sarri gaf það út að pressan fylgdi starfinu og að ef hann væri ekki tilbúinn í það þá væri hann að vinna á pósthúsinu.

Pósthúsið Poste Italian hefur svarað Sarri og segir að það fylgi því svo sannarlega pressa að vinna þar.

,,Þvert á móti því sem herra Sarri vill meina þá er til pressa á þessum vinnustað,“ sagði fyrirtækið.

,,Við bjóðum honum að koma hingað og eyða nokkrum mínútum af hans dýrmæta tíma til að komast að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær