fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Ekkert alvöru tilboð frá United í Murray

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Murray, leikmaður Brighton, fékk ekkert formlegt tilboð frá Manchester United í janúar.

Talað var um að United hefði skoðað það að fá Murray á lokadegi gluggans sem skammtímalausn í sóknina.

Það var Odion Ighalo sem fékk loks tækifærið en hann gerði lánssamning út tímabilið.

,,Ekki beint, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Murray um hvort hann vissi af tilboði United.

,,Ég hef bara séð söguna en ekki heyrt of mikið. Ég leyfi umboðsmanninum bara að sjá um allt þetta.“

,,Ég reyni að einbeita mér að því sem ég þarf að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar