fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ajax staðfestir kaupverð Chelsea: Fá frábæran leikmann á góðu verði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest að félagið hafi samið við Chelsea um kaupverðið á Hakim Ziyech. Ziyech mun ganga í raðir Chelsea í sumar.

Ajax hefur staðfest að Chelsea byrji á að borga 33.3 milljónir punda en það geti svo hækkað upp í 36,7 milljónir punda með bónusum.

Bæði Pedro og Willian fara frá Chelsea í sumar og því vill Frank Lampard fá inn kantmann, koma Ziyech bendir til þess að félagið muni ekki reyna að kaupa Jadon Sancho frá Dortmund.

Fleiri félög hafa horft til Ziyech sem hefur verið frábær með Ajax síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London