fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir að flestir leikmenn öfundi hann – Hefur unnið með tveimur bestu stjórunum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, segir að flestir knattspyrnumenn öfundi það sem hann hefur upplifað.

Gundogan hefur unnið hjá Jurgen Klopp hjá Dortmund og Pep Guardiola hjá Manchester City en þeir eru taldir tveir bestu stjórar heims af mörgum.

,,Þeir eru tveir bestu stjórar heims í dag og það eru forréttindi að hafa unnið undir þeim báðum,“ sagði Gundogan.

,,Það eru margir knattspyrnumenn sem öfunda mig því þeir hafa ekki fengið þetta tækifæri.“

,,Þeir eiga báðir stað í mínu hjarta. Þeir hafa báðir kennt mér mikið og eru hluti af minni sigurgöngu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær