fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Liverpool ætlar að stækka Anfield aftur: Svona mun ný stúka líta út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að stækka heimavöll sinn, Anfield aftur og er félagið komið langt með þau plön. Liverpool ætlar að setja 60 milljónir punda í verkefnið.

Mun Anfield taka rúmlega 6 þúsund fleiri í sæti en Anfield tekur í dag 54 þúsund í sæti, eftir vel heppnaðar breytingar. Völlurinn verður stærri en heimavöllur Arsenal.

Nú vill félagið stækka Anfield Road stúkuna og er sú vinna byrjuð, félagið ræðir við yfirvöld og vonast til að hefja framkvæmdir í ár.

Félagið setur stefnuna á að klára þessar framkvæmdir árið 2022, þá verður Anfield þriðji stærsti völlur deildarinnar. Á eftir Old Trafford hjá Manchester United og nýr heimavöllur Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans