fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Varar Manchester United við – Mega ekki nota hann vitlaust

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Carvahal, fyrrum stjóri Sporting Lisbon, er með ráð fyrir Manchester United vegna miðjumannsins Bruno Fernandes.

Fernandes kom til United í janúarglugganum en hann er talinn nokkuð sóknarsinnaður miðjumaður.

Carvahal varar United þó við því að Fernandes sé ekki bestur í tíunni og að hann eigi að spila aftar.

,,Hann er ekki tía. Hann er miðjumaður sem er með þá eiginleika að geta brotið varnir andstæðingana og skorað mörk,“ sagði Carvahal.

,,Hann tekur skot, hann leggur upp og hann gefur boltann en hann er ekki tía. Hann átta. Hann er ‘box to box’ leikmaður sem skilur leikinn vel.“

,,Hann er ekki þarna bara til að spila. Hann skilur allt sem er í gangi á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum