fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Staðfestir áhuga Jose Mourinho í janúarglugganum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Artem Dzyuba, leikmaður Zenit, var á óskalista Tottenham í janúarglugganum en hann greinir sjálfur frá þessu.

Dzyuba er 31 árs gamall framherji og vildi Tottenham fá hann til að leysa meiddan Harry Kane af hólmi.

,,Þegar Harry Kane meiddist hjá Tottenham þá var fólk sem hafði samband við mig,“ sagði Dzyuba.

,,Það kom frá Jose Mourinho eins og ég skil það. Þetta var um hátíðarnar svo Zenit sagði nei, það var allt saman.“

,,Ef Tottenham hefði verulega viljað fá mig þá hefðu þeir reynt meira. Áhuginn var þó til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans