fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Coutinho er ekki hissa: ,,Er svo ánægður fyrir þeirra hönd“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho segir að gott gengi Liverpool á tímabilinu komi honum ekkert á óvart.

Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur enn ekki tapað leik.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 og er hann ánægður með gengi liðsins í dag.

,,Liverpool er óstöðvandi og það kemur mér ekki á óvart. Við sáum þetta á síðasta tímabili í Meistaradeildinni,“ sagði Coutinho.

,,Ég er ekki hissa því þeir eru með frábæran hóp og þjálfara. Ég er svo ánægður fyrir þeirra hönd.“

,,Ég á svo marga vini þarna og fyrrum liðsfélaga svo ég er ánægður en það er allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum