fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir að einn maður sé búinn að gera betri hluti en Klopp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp á ekki skilið að vinna verðlaunin knattspyrnuþjálfari ársins á Englandi að mati Lee Dixon.

Dixon er fyrrum leikmaður Arsenal en hann vill sjá Chris Wilder taka við verðlaununum í lok tímabils.

Wilder er stjóri Sheffield United en nýliðarnir eru óvænt að berjast um Evrópusæti í dag.

,,Það er hægt að rökstyðja það að hann hafi gert betri hluti en Jurgen Klopp,“ sagði Dixon.

,,Það er eins og þeir andi harðri vinnu þarna, þú verður að vera með það. Það er ekki eitthvað sem þú færð hrós fyrir.“

,,Hvernig þeir spila, þeirra leikplan, það hefur komið mörgum á óvart. Ég tel að hann eigi skilið toppsætið á listanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum