fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Ronaldo vildi ekki fara: Skrifaði undir og fór svo með landsliðinu – ,,Sögðu mér að þeir gætu ekki staðið við þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo vildi aldrei yfirgefa Barcelona árið 1997 til að semja við Inter Milan.

Ronaldo greinir sjálfur frá þessu en hann var seldur til Inter á 19,5 milljónir punda á þessum tíma.

Þau félagaskipti komu mörgum á óvart en það var ekki Ronaldo sem bað um að fara frá liðinu.

,,Ég skrifaði undir framlengingu í lok tímabils og fór svo í burtu í nokkra daga með landsliðinu,“ sagði Ronaldo.

,,Fimm dögum seinna þá hringdu þeir í mig og sögðu mér að þeir gætu ekki staðið við þetta.“

,,Þetta var aldrei undir mér komið. Ég vildi vera þarna áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik