fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Klinsmann sagði upp eftir tíu vikur í starfi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann hefur sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Hertha Berlin í Þýskalandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Klinsmann var aðeins ráðinn til starfa hjá félaginu í nóvember í fyrra.

Klinsmann fékk það verkefni að koma Hertha úr fallbaráttu og er liðið sex stigum frá 16. sætinu að svo stöddu.

Þrátt fyrir ágætis gengi hefur Klinsmann ákveðið að stíga til hliðar eftir tíu vikur í starfi.

Hann telur sig ekki fá fullan stuðning frá stjórn Hertha og kveður því mjög snemma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum