fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Barátta á milli tveggja enskra liða: Sancho verður keyptur – 120 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hörð barátta í sumar um vængmanninn Jadon Sancho sem spilar með Dortmund.

Í kvöld greinir blaðamaðurinn John Cross frá því að tvö ensk lið ætli að berjast um þjónustu vængmannsins.

Sancho er aðeins 19 ára gamall en hann er þrátt fyrir það er hann fastamaður í liði Dortmund.

Það verður kapphlaup á milli Chelsea og Manchester United í sumar um Sancho sem mun kosta um 120 milljónir punda.

Ed Woodward, varaformaður United, hefur gefið út að félagið muni ekki hika við að eyða peningum næsta sumar.

Chelsea var í félagaskiptabanni síðasta sumar og ætlar að styrkja hópinn verulega fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum