fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Wuhan-veiran hræðir Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 14:30

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar það að færa æfingaferð sína frá Kína vegna Wuhan-veirunnar sem nú skekur landið. Í kringum eitt þúsund hafa látið lífið.

Forráðamenn Manchester United hafa rætt málið og óttast að leikmenn félagsins verði í hættu.

Það er talsvert síðan að United ákvað að fara til Asíu í sumar en Wuhan-veiran gæti breytt þeim plönum, félagið fylgist með málinu og skoðar kosti sína.

Samkvæmt upplýsingum frá Kína hafa 1016 einstaklingar nú látið lífið vegna veirunnar, á einum degi létust yfir 100 manns.

42,600 einstaklingar hafa greinst með Wuhan-veiruna um allan heim og hræðir það United að ferðast þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik