fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United vill kaupa hið minnsta þrjá leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðarblaðið í Manchester segir að Manchester United muni hið minnsta kaupa þrjá leikmenn næsta sumar.

Sagt er að félagið ætli að styrkja miðju og sóknarleik sinn þegar markaðurinn opnar í sumar.

Bruno Fernandes kom til United í sumar en búist er við að United reyni að fá Jack Grealish frá Aston Villa, félagið hefur einnig áhuga á James Maddison en hann ku vera að ræða nýjan samning við Leicester.

Búist er við að United bæti við öðrum miðjumanni þar sem Paul Pogba er að öllum líkindum á förum, þá gæti Nemanja Matic einnig farið.

United hefur áhuga á Jadon Sancho kantmann Dortmund sem er til sölu fyrir rétta upphæð í sumar, hann kostar vel yfir 100 milljónir punda en Chelsea og Liverpool hafa einnig horft til hans.

United mun einnig losa sig við nokkra leikmenn en Tahiti Chong og Angel Gomes eru samningslausir, og Marcos Rojo og Alexis Sanchez verða til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Í gær

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“