fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Juventus horfir til Guardiola og senda honum einföld skilaboð – Peningar ekki vandamál

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 12:11

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er farið að hitna undir Maurizio Sarri, þjálfara Juventus þrátt fyrir að liðið sé í öðru sæti Seriu A og með jafnmörg stig og topplið Inter.

Fótboltinn sem Juventus er að spila heillar ekki stuðningsmenn, liðið er ekki á góðum stað.

Nú segja erlendir fjölmiðlar að Juventus ætli að reyna að fá Pep Guardiola, frá MAnchester City í sumar.

Guardiola gæti haft áhuga á því að hætta hjá City og taka að sér starf á Ítalíu, þá hefur hann starfað í öllum stærstu deildum Evrópu.

Sagt er að skilaboð Juventus til Guardiola séu einföld, peningar eru ekki vandamálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik