fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mikki líklega sendur aftur til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, verður sendur aftur til Arsenal í sumar en Roma ætlar sér ekki að kaupa hann á því verði.

Roma þarf að borga 20 milljónir punda til að kaupa Mkhitaryan sem er á láni hjá félaginu.

Mkhitaryan vill sjálfur fara til Roma en Arsenal hafnaði 10 milljóna punda tilboði í janúar, og ætlar ekki að hækka sig.

Mkhitaryan er 31 árs gamall en hann hafði verið í eitt og hálft ár hjá Arsenal án þess að finna taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss