fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Nefnir manninn sem Arsenal þarf – Er það möguleiki?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 16:16

Ake í leik með Bournemouth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að félagið þurfi að reyna við Nathan Ake frá Bournemouth næsta sumar.

Ake er einn besti varnarmaður deildarinnar margra mati en hann gæti farið annað næsta sumar.

,,Þeir þurfa hafsent og þeir þurfa djúpan miðjumann í heimsklassa,“ sagði Merson.

,,Arsenal þarf að spila með þrjá hafsenta. Þeir eru ekki með nógu góða varnarmenn til að nota fjóra.“

,,Nathan Ake er hraður og hann hefur spilað á Englandi í dágóðan tíma, hann er leikmaður sem þarf ekki að venjast deildinni á sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss