fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óvænt fyrirmynd Neymar – ,,Ég er mikill aðdáandi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 16:38

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, vildi alltaf verða eins og David Beckham á vellinum.

Neymar er ein stærsta stjarna boltanns í dag en Beckham gerði garðinn frægan með Manchester United og Real Madrid.

,,Ég er mikill aðdáandi. Þegar ég var yngri þá fylgdist ég með öllum stóru leikmönnunum,“ sagði Neymar.

,,Ég fylgdist með David vegna hvernig hann sparkaði í boltann og gaf hann frá sér. Vegna markanna hans og hversu ákveðinn hann var. Ég hef alltaf fylgst með honu.“

,,Miðað við manneskjan sem hann er, miðað við fótboltann sem hann spilaði, ég held að allt hafi komið frá David.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss