fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Óvænt fyrirmynd Neymar – ,,Ég er mikill aðdáandi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 16:38

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, vildi alltaf verða eins og David Beckham á vellinum.

Neymar er ein stærsta stjarna boltanns í dag en Beckham gerði garðinn frægan með Manchester United og Real Madrid.

,,Ég er mikill aðdáandi. Þegar ég var yngri þá fylgdist ég með öllum stóru leikmönnunum,“ sagði Neymar.

,,Ég fylgdist með David vegna hvernig hann sparkaði í boltann og gaf hann frá sér. Vegna markanna hans og hversu ákveðinn hann var. Ég hef alltaf fylgst með honu.“

,,Miðað við manneskjan sem hann er, miðað við fótboltann sem hann spilaði, ég held að allt hafi komið frá David.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum