fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool lenti í árekstri og keyrði burt – Líklega þung refsing

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, leikmaður Bournemouth, er að missa bílprófið eftir atvik sem kom upp þann 4. júlí á síðasta ári.

Ibe keyrði Bentley bifreið sína í Bromley en hann klessti hana sem olli skemmdum upp á 15 þúsund pund.

Ibe stöðvaði ekki bifreiðina eftir áreksturinn og keyrði þess í stað burt. Lögreglan er búin að rannsaka atvikið og hefur ákveðið að ákæra leikmanninn.

Vængmaðurinn mun mæta fyrir rétt þann 3. mars næstkomandi og gæti átt yfir höfði sér þunga refsingu.

Ibe verður líklega sektaður um háa upphæð og mun missa bílprófið í óákveðinn tíma.

Þessi fyrrum stjarna Liverpool fær ekkert að spila í dag og hefur aðeins komið við sögu í tveimur deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag