fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Emery segist hafa komið Arsenal á beinu brautina – ,,Við stöðvuðum þetta fall“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery trúir því að hann hafi komið Arsenal á beinu brautina á ný þrátt fyrir að hafa verið rekinn á síðasta ári.

Emery entist í aðeins 19 mánuði hjá Arsenal en hann komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með liðinu.

,,Arsenal var félag sem hafði verið á niðurleið í tvö ár áður en ég mætti til starfa,“ sagði Emery.

,,Við stöðvuðum þetta fall og byrjuðum að koma félaginu á beinu brautinas með úrslitaleik í Evrópudeildinni og fimmta sætinu í deildinni aðeins einu á eftir Tottenham.“

,,Við vorum með Meistaradeildarsætið í okkar höndum og svo fór þetta úrskeiðis í úrslitaleiknum. Tímabilið var gott og við vildum halda áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag