fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Útsöluverð á Coutinho og Klopp skoðar málið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er sagður opinn fyrir því að fá Philippe Coutinho aftur til félagsins.

Coutinho fór fram á sölu frá Liverpool í janúar árið 2018, þá borgaði Barcelona um 140 milljónir punda fyrir hann.

Barcelona var ekki hrifið af Coutinho og lánaði hann til FC Bayern síðasta sumar, eftir erfitt eitt og hálft ár.

Coutinho hefur ekki fundið taktinn hjá Bayern og er því ólíklegt að félagið nýti sér forkaupsrétt.

Nú er sagt að Barcelona sé tilbúið að selja Coutinho á 77 milljónir punda næsta sumar. Það gæti heillað Liverpool en Daily Express segir að Klopp vilji fyrst reyna að fá Kai Havertz, frá Leverkusen.

Chelsea og Manchester United hafa einnig verið orðuð við Coutinho sem átti frábæra tíma á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir