fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Neymar elskaði Beckham og segir hann hafa rutt brautina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 11:10

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ólst upp sem mikill stuðningsmaður David Beckham,“ sagði Neymar um það þegar hann var spurður um átrúnaðargoð sitt í æsku, hann var ekki lengi að svara.

Neymar er í dag einn þekktasti knattspyrnumaður í heimi en Beckham var stjarnan þegar Neymar var að alast upp í Brasilíu.

,,Ég man þegar ég var ungur, ég var alltaf að fylgjast með knattspyrnumönnum. Ég fylgdist náið með Beckham, hvernig hann sparkaði í boltann vakti athygli mína. Hann skoraði falleg mörk og lagði gríðarlega mikið á sig innan vallar. Ég fylgdist alltaf með honum.“

Beckham var þekktur fyrir að taka sénsa í hárgreiðslum og fatavali. Eitthvað sem Neymar hefur sjálfur gert.

,,Ég hermdi nokkrum sinnum eftir hárgreiðslum hans. Hann fór líka sínar leiðir í fatavali, í dag eru leikmenn gagnrýndir fyrir föt sín. Honum var sama og náði þannig að breyta hugarfari hjá mér og minni kynslóð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag