fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pickford hjólar í Gary Neville: „Það hata þig allir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 10:16

Pickford í leik með enska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford segir að sérfræðingar eins og Gary Neville, elski að drulla yfir enska landsliðsmenn. Markvörður Everton hefur fengið að heyra að í vetur.

Pickford hefur gert mikið af mistökum í vetur og margir velta því fyrir sér, hvort hann eigi skilið að halda stöðu sinni sem markvörður enska landsliðsins.

,,Blöðin og allir, sjáðu sérfræðing eins og Gary Neville. Þeir vilja bara hjóla í enska leikmenn, það er hluti af því að vera enskur landsliðsmaður. Þú verður að lifa og læra með því,“ sagði Pickford.

,,Þú þarft að halda haus og sjá um þig sjálfur, allir enskir leikmenn fá að heyra það. Sjáðu hvernig komið var fram við Joe Hart, þegar hann var markvörður Englands. Hann fékk að heyra það í hverri viku:“

,,Það er ekki flókið að sjá þetta, það hata þig allir. Ég held bara áfram með lífið, ég veit hvað ég get.“

,,Ég veit að ég hef verið góður fyrir England, það hrósa þér allir með landsliðinu en hjá félagsliði er bara drullað yfir þig. Þetta hefur ekki áhrif á mig en þetta pirrar mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga