fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Forðar sér ekki burt þrátt fyrir að nýr maður sé mættur

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer neitar því að hann sé á förum frá Bayern Munchen þrátt fyrir komu Alexander Nubel frá Schalke í sumar.

Nubel er aðalmarkvörður Schalke í dag en hann hefur ákveðið að ganga í raðir Bayern næsta sumar.

Þá var talað um að Neuer gæti leitað annað en hann ætlar hins vegar að berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu.

,,Mitt plan er að spila áfram með Bayern og Alex Nubel verður hérna á næsta tímabili, þetta heldur áfram.“

,,Það er ekkert sem við höfum til að tilkynna að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir