fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á að snúa aftur í landsliðið þrátt fyrir gott form

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller hefur engan áhuga á að snúa aftur í þýska landsliðið undir Joachim Low.

Muller hefur spilað 100 landsleiki fyrir Þýskaland en hann fékk þau skilaboð í mars árið 2019 að hann fengi ekki að spila meira undir Low.

Low vildi gefa ungum leikmönnum tækifæri og losaði þá Muller, Mats Hummels og Jerome Boateng.

Muller er aðeins þrítugur og hefur verið í frábæru formi á árinu en hann ætlar ekki að snúa aftur miðað við orð hans í gær.

,,Ég hef engan áhuga á þessu. Ég hugsa um Bayern Munchen og titlana sem við vinnum, að vinna þrjá væri fullkomið,“ sagði Muller.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag