fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Fimm mörk og tvö rauð í sigri Barcelona – Messi lagði upp öll

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis 2-3 Barcelona
1-0 Sergio Canales(víti)
1-1 Frenkie de Jong
2-1 Nabil Fekir
2-2 Sergio Busquets
2-3 Clement Lenglet

Barcelona vann mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Real Betis.

Börsungar byrjuðu ansi erfiðlega en eftir fyrri hálfleikinn var staðan 2-1 fyrir heimamönnum þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Sergio Canales og Nabil Fekir gerðu mörk Betis en Frenkie de Jong jafnaði áður í 1-1 fyrir gestina.

Á lokamínútu uppbótartímans í fyrri hálfleik skoraði þó Sergio Busquets fyrir Barcelona og jafnaði metin í 2-2.

Það var svo Clement Lenglet sem tryggði Barcelona sigur á 72. mínútu eftir sendingu Lionel Messi.

Messi var á eldi í kvöld og lagði upp öll mörk Barcelona í leiknum þrátt fyrir að komast ekki á blað.

Tvö rauð spjöld fóru einnig á loft en Fekir og Lenglet voru reknir af velli í seinni hálfleik með tvö gul spjöld hvor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik