fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ætlaði inná en gleymdi mikilvægum hlut – Tafðist töluvert

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í gær er lið Everton spilaði við Crystal Palace á Englandi.

Everton vann góðan 3-1 heimasigur á Palace en í fyrri hálfleik átti Djibril Sidibe að koma inná fyrir heimamenn.

Theo Walcott meiddist í leiknum og þurfti að fara af velli og kallaði Carlo Ancelotti á Sidibe.

Sú skiptin gat hins vegar ekki verið gerð strax þar sem Sidibe gleymdi að klæða sig í annan sokkinn.

Sidibe stóð á hliðarlínunni í einum sokk og það er ekki leyfilegt – því miður fyrir hann!

Þetta má sjá hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“