fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Viðurkennir erfiða daga eftir áhuga Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Bournemouth, viðurkennir að Joshua King hafi gengið í gegnum erfiða tíma undanfarið.

Manchester United vildi fá King á lokadegi félagaskiptagluggans en þau skipti gengu ekki upp að lokum.

,,Þetta voru erfiðir dagar fyrir hann en líka mikið hrós og stórt augnablik á hans ferli að Manchester United hafi sýnt honum áhuga,“ sagði Howe.

,,Hann er þó mjög einbeittur að okkar stöðu og okkar félagi. Hann veit að við erum í fallbaráttu.“

,,Það er enginn tími fyrir hann til að horfa á sjálfan sig og hann veit það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“