fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Barcelona hundsaði nýjustu stjörnu Arsenal – ,,Vildu ekkert með mig hafa“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli fékk tækifæri hjá Barcelona á síðasta ári áður en hann samdi við Arsenal stuttu seinna.

Martinelli greinir sjálfur frá þessu en þessi 18 ára gamli strákur kom frá Ituano í Brasilíu í sumar.

Hann fékk að æfa með akademíu Barcelona en fékk svo engin svör frá félaginu varðandi framtíðina.

,,Áður en ég spilaði á Sao Paulo mótinu þá eyddi ég nokkrum dögum hjá Barcelona. Ég var þar í 15 daga,“ sagði Martinelli.

,,Þeir buðu mér að æfa í akademíunni en eftir það þá vildu þeir ekkert með mig hafa. Þeir sögðu mér ekkert. Ég fór aftur til Ituano, spilaði í Copinha og fór svo til Arsenal.“

,,Þeir sem ég spilaði með voru mjög góðir, ég nýtti mér það og gerði mitt besta.“

,,Það var draumur að sjá hvernig þeir æfa og hvernig félagið virkaði. Ég æfði meira að segja með Ansu Fati og við urðum vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið