fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Manchester United sendir inn kvörtun vegna the Sun – Vissu þeir af árásinni fyrr en allir aðrir?

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sent inn kvörtun vegna götublaðsins Sun sem er afar umdeildur miðill.

Nýlega mættu ofbeldismenn fyrir utan heimili Ed Woodward, varaformanns liðsins, með blys, flugelda og fleiri vopn.

Þar öskruðu þeir á Woodward og hótuðu til að mynda að drepa hann. Woodward er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

United hefur trú á því að Sun hafi vitað af árásinni áður en hún átti sér stað og hefur ákveðið að senda inn kvörtun.

BBC greinir frá þessu í kvöld en sem betur fer voru Woodward og hans fjölskylda ekki heima þegar árásin átti sér stað.

Árásin átti sér stað þann 29. janúar og voru blaðamenn Sun á staðnum þegar hún fór fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni