fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Öskraði á liðsfélaga sinn eftir brot – ,,Mamma þín er hóra“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard, leikmaður Real Sociedad, skoraði í gær er liðið vann 4-3 sigur á Real Madrid.

Odegaard er samningsbundinn Real Madrid en hann er í láni hjá Sociedad og hefur gert vel.

Odegaard braut á Sergio Ramos í gær og brást varnarmaðurinn ansi illa við hegðun Norðmannsins.

Ramos var ósáttur með brot Odegaard og öskraði á hann: ,,Mamma þín er hóra.“

Ramos er þekktur fyrir það að vera mjög skapheitur og var ekki ánægður með Odegaard sem virtist stíga á Spánverjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni