fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Átti von á því að verða fátækur sjómaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fagnaði í vikunni 35 ára afmæli sínu en hann er enn í fullu fjöri innan vallar. Hann hefur verið öflugur með Juventus síðustu vikur.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en hann ólst upp við mikla fátækt og átti ekki von á því að vera moldríkur knattspyrnumaður.

,,Þegar ég var ungur átti ég von á því að vera 35 ára, fátækur sjómaður í Madeira,“ sagði Ronaldo en þar ólst hann upp.

,,Ég var ekki að fara að vera á bát sem fiskaði mikið eða var stór. Ég átti aldrei von á því að spila á meðal þeirra bestu og vinna það sem ég hef unnið.“

Ronaldo á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Juventus en margir telja að hann ljúki svo ferlinum í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni