fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Draumur Guardiola að Messi klári feril sinn með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má alveg búast við því að Manchester City hristi hressilega upp í leikmannahópi sínum næsta sumar.

Pep Guardiola og félagar þurfa nýtt blóð til að komast aftur á toppinn á Englandi.

Enskir miðlar segja meiri möguleika en áður að fá Lionel Messi frá Barcelona, hann er ósáttur við stjórn félagsins og gæti farið fram á sölu. Hann má í raunar fara frítt frá Barcelona í sumar, svo lengi sem hann láti vita mánuði áður en glugginn opnar. Slík klásúla er í samningi hans.

Pep Guardiola vill hins vegar ekki fá Messi til City, ef þannig má að orði komast. Hann vill að Messi klári feril sín í Katalóníu.

,,Ég held að hann muni klára feril sinn með Barcelona,“
sagði Guardiola en hann og Messi eru miklir félagar eftir samstarfið í Katalóníu.

,,Það er mín ósk að Messi ljúki ferlinum í Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni