fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Draumur Guardiola að Messi klári feril sinn með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má alveg búast við því að Manchester City hristi hressilega upp í leikmannahópi sínum næsta sumar.

Pep Guardiola og félagar þurfa nýtt blóð til að komast aftur á toppinn á Englandi.

Enskir miðlar segja meiri möguleika en áður að fá Lionel Messi frá Barcelona, hann er ósáttur við stjórn félagsins og gæti farið fram á sölu. Hann má í raunar fara frítt frá Barcelona í sumar, svo lengi sem hann láti vita mánuði áður en glugginn opnar. Slík klásúla er í samningi hans.

Pep Guardiola vill hins vegar ekki fá Messi til City, ef þannig má að orði komast. Hann vill að Messi klári feril sín í Katalóníu.

,,Ég held að hann muni klára feril sinn með Barcelona,“
sagði Guardiola en hann og Messi eru miklir félagar eftir samstarfið í Katalóníu.

,,Það er mín ósk að Messi ljúki ferlinum í Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið