fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Haaland byrjar ekki alla leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre, stjóri Dortmund, hefur útskýrt af hverju Erling Haaland sé ekki að byrja alla leiki hjá liðinu þessa stundina.

Haaland hefur verið frábær síðan hann kom frá RB Leipzig í byrjun mánaðarins en hann fær þó ekki að byrja alla leiki liðsins.

,,Þið þekkið ekki líkamsástandið hans eins og ég svo við þurfum að passa okkur. Við þurfum að vera sanngjarnir,“ sagði Favre.

,,Auðvitað vil ég að hann spili alla leiki en stundum þá þurfum við að passa okkur.“

,,Hann er 19 ára gamall og ég hugsa út í undirbúningstímabilið og gömul meiðsli. Við þurfum að vera sanngjörn.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni