fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er hann orðinn áttundi í röðinni hjá enska landsliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones er áttundi í röðinni þegar kemur að varnarmönnum enska landsliðsins að sögn fyrrun vængmannsins Trevor Sinclair.

Stones hefur ekki átt frábært tímabil með Manchester City og telur Sinclair að sjö aðrir leikmenn séu á undan honum í röðinni.

,,Augljóslega þá erum við með Harry Maguire og Joe Gomez hefur verið frábær á tímabilinu sem og Fikayo Tomori.“

,,Svo koma Mason Holgate sem er fyrir ofan Michael Keane vegna þess sem ég hef séð á tímabilinu í hægri bakverði.“

,,Svo ertu með James Tarkowski og Chris Smalling sem eru á undan John líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni