fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Allir fóru í frí nema einn leikmaður Liverpool – Æfir með öðru liði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, hefur hafnað því að fara í vetrarfrí eins og aðrir leikmenn liðsins.

Frá þessu greina brasilískir miðlar en aðallið Liverpool er í fríi þessa stundina eftir erfiðar vikur.

Alisson er þó mættur aftur til heimalandsins og æfir með Fluminese í efstu deild.

Hann vill halda sér í toppformi fyrir komandi átök og æfir með bróður sínum, Muriel, hjá brasilíska félaginu.

Samkvæmt O Globo í Brasilíu þá hefur Alisson beðið um að engar myndir fari á netið og vill ekki gera stórmál úr því að hann sé mættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið